Ryksugan á fullu, étur alla drullu...
Ég er að taka og taka og taka til. Reyndar er ég bara búin að vera að brjóta saman þvott í allan dag. Þvílík þvottahrúga sem beið mín. En hér skal vera orðið fínt og flott á morgun. Ætla að njóta sunnudagsins í hreinni íbúð, þí ég þurfi að vera í alla nótt að taka til. Ég fór ekkert í leikfimi af því að ég er svo mikið að taka til. Er búin að leyfa mér smá kolvetnasnautt súkkulaði sem svona tiltektarnammi, en reyndar er ég bara ekkert búin að vera í neinu óhófi. Set inn á eftir hvað ég hef borðað og svona ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home