Uppþembd og asnaleg
Já svona líður mér og samt er ég búin að vera voða dugleg í dag. Ekkert svindl og fór meira að segja í leikfimi og alles. Afhverju líður mér samt eins og ég verði 88 kg á morgun? Vonandi er þetta bara eitthvað bull í mér.
Var mest um 117 kg (janúar 2003), en en náði mér á tveimur árum í 68 kg. Bætti því miður aftur á mig slatta og er nú að ná þeim af aftur.
Meira um átakið mitt

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home