Verð bráðum grönn aftur ;)


Var mest um 117 kg (janúar 2003), en en náði mér á tveimur árum í 68 kg. Bætti því miður aftur á mig slatta og er nú að ná þeim af aftur.
Meira um átakið mitt

þriðjudagur, október 05, 2004

Skipulag á ný

Jámm, það er víst best að skrifa inn hvað maður lætur ofan í sig, virkar einhvernvegin best þannig.

Morgunmatur: Low carb brauð, 2 sneiðar, með osti og léttsultu (sykurlaus).
Hádegismatur: Low carb samloka með osti og salami.
Miðdegisverður: Kjúklingabringur og grænmeti steikt á pönnu.
Kvöldsnarl: Soyjapönnukaka á la Gerrit, með rækjum, salati og cultura-dressing.
Nart: 2 BabyBel ostar og 1 pk. Läkerol cactus.

Gerði um 1200 kkal. og 30 grömm kolvetni.

Ég er bara þreytt og ætla að halla mér fljótlega. Ætla að druslast í vinnuna á morgun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home